Kviknar verður Líf kviknar!
Í október lifnar bókin við þegar Sjónvarp Símans sýnir sex þætti um getnað, meðgöngu, fæðingu & sængurlegu. Líf Kviknar segir sögur foreldra af ferlinu öllu og rætt er við sérfræðinga um hverju megi eiga von á.
Lesa meira..