Mæðurnar sem sigruðu #mínbumba
** Þrjár bumbur sigruðu #mínbumba í myndasamkeppni Kviknar **
...Hjartans þakkir til allra sem tóku þátt, þetta var erfitt val, þess vegna ætlum við að gefa eina bók á viku fram að jólum, verið með hér
Sigrún, Myndbandið þitt vakti hjá okkur kátínu :) Yndislegt samband móður og barns í móðurkviði 💕
Sólbjört, mynd þín er friðsæl samsetning fallegrar birtu, pósu og einbeitingar. 👌
María, myndin þín finnst okkur vera svo einlæg og falleg sjálfa, það skín í gegn hversu glöð þú ert með sjálfa þig, sem er svo fallegt 💕
Hlökkum til að sjá ykkur í útgáfuhófinu í kvöld kl.17 á Kaffi Laugalæk 😘
kveðja,
Andrea, Aldís og Hafdís
Skildu eftir skilaboð
VIð kíkjum á þau áður en við birtum