Sólgin í fullkomna fæðingu

Í upphafi meðgöngu var ég sólgin í lesefni um fósturþroska, meðgöngu, fæðingar og umönnun ungbarna og umhugað að gera allt eftir bókinni. Ég hafði áhuga á að borða fjölbreyttan og næringarríkan mat og hreyfa mig rétt og skynsamlega. Ég taldi líka mikilvægt að afla mér upplýsinga um praktíska hluti, svo sem hvaða útbúnað er nauðsynlegt að eiga fyrir barnið, hverju þau klæðast gjarnan og við hverju má búast þegar maður fær þau loks í hendurnar.

Auðvitað vil ég vera vel undirbúin undir þennan merkilega atburð og ég trúi því að fæstar konur vilji í raun þurfa að nota verkjalyf og inngrip við jafn náttúrulegan atburð og fæðingu. Málið er bara að ég held að það sé nánast ómögulegt að undirbúa mann fyrir eitthvað jafn óráðið og fæðingu. Enda er víst löngu hætt að kenna öndun á fæðingarnámskeiðum, einfaldlega af því að það ruglast flestir í talningunni þegar á hólminn er komið.

 

Þessa sögu og margar fleiri er að finna í bókinni okkar Kviknar

 

Sendu mér línu ef þig langar að fá söguna þína birta hér eða í næstu útgáfu Kviknar 

andrea@kviknar.is

♥️

Kraftaverkakveðja,
- Andrea

17 Skilaboð

appadefly

buying cialis online usa[/url]

deguasT

cialis price[/url]

deguasT

]

kreanqzltv

Muchas gracias. ?Como puedo iniciar sesion?

deguasT

comprar cialis generico en espana Cavaic [url=https://bansocialism.com/]cialis generic buy[/url] expexiddefly cialis doses

Skildu eftir skilaboð